Tveir snjallsímar og spjaldtölva sem sýna skjáskot af nPerf forritinu

Hlaða niður nPerf

nPerf gefur bestu og ítarlegustu gæðamælinguna fyrir farsíma, á hraða allt að 1 Gbit/sek!

Prófaðu nákvæmlega nettenginguna með einum smelli

Spjaldtölva sem sýnir kortasíðu með útbreiðslu

Prófaðu nákvæmlega nettenginguna með einum smelli

Á fáeinum sekúndum má prófa bitahraða, töf, hraða á vafra og hraða á myndstreymi á farsíma.

Valmynd leyfir að hefja hverja prófun án þess að vera innbyrðis háðar:

• Hraðaprófun (bitahraði og töf)
•Vafraprófun
• Streymisprófun


Niðurstöðurnar eru geymdar í dagbók þar sem allir prófunarstaðirnir koma fram á korti.

Berðu saman útkomuna þína við það sem aðrir hafa mælt hjá þjónustuaðilum með rauntímaútkomu. Auðvelt er að deila á samfélagsmiðlum með myndum frá nPerf þar sem fram kemur gagnleg samantekt á prófunum þínum.

Aðlaga má forritið með því að skipta um bakgrunn í stillingunum með því að fara í valmynd efst í hægra horninu eða með "menu" hnapp tækisins.

nPerf reiðir sig á heimagerðatækni í bestun þar sem notað er alheimsnet miðlara sem geta sinnt þeim hraða sem óskað er eftir.

Fyrir allar tegundir tenginga án þess að fara útfyrir innifalið gagnamagn

Með nPerf ferðu ekki framúr inniföldu gagnamagni þar sem margar leiðir eru notaðar við bestun og þess vegna er mikla minna gagnamagn notað við prófanir en keppinautarnir gera. Þar til viðbótar kemur vísbending um að verið sé að nálgast efri mörkin ef magnið sem er sett í stillingahlutann er farið að minnka.

Allar tegundir tenginga má prófa á hraða umfram 1 Gbit/sek!
2G, 3G, 4G, 5G, WiMAX, WiFi og Ethernet.

Gerðu prófanir á sambandinu, greindu tengingavandamál og haltu netþjónustuaðilanum á tánum!

Prófaðu núna!

Fyrir allar tegundir tenginga án þess að fara útfyrir innifalið gagnamagn

Tveir snjallsímar sýna greiningar á prófunartengingum